Brúðuleikur, galdrar og frásagnir sameinast í einstakri uppfærslu byggða á metsöluskáldsögunni Life of Pi.
Eftir að flutningaskip sökk í miðju Kyrrahafinu er 16 ára gamall drengur að nafni Pi strandaður á björgunarbát ásamt fjórum öðrum sem lifðu af – hýenu, sebrahest, órangútan og konunglegu bengölsku tígrisdýri. Hver mun lifa af?
Breska Þjóðleikhúsið teflir hér fram stórkostlegri sýningu frá London West End!
Aðeins tvær sýningar:
5. apríl miðvikudagsbíó kl 14:00
8. apríl kl 19:00
English
Puppetry, magic and storytelling combine in a unique, Olivier Award-winning stage adaptation of the best-selling novel. After a cargo ship sinks in the middle of the vast Pacific Ocean, a 16-year-old boy named Pi is stranded on a lifeboat with four other survivors – a hyena, a zebra, an orangutan and a Royal Bengal tiger. Time is against them, nature is harsh, who will survive?
Filmed live in London’s West End and featuring state-of-the-art visuals, the epic journey of endurance and hope is bought to life in a breath-taking new way for cinema screens.
Only 2 screenings:
Wednesday April 5th at 2PM
Saturday April 8th at 7PM