Barnakvikmyndahátíð – UM HÁTÍÐINA

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga. Verndari hátíðarinnar er Vigdís Finnbogadóttir. Hlutverk barnakvikmyndahátíðarinnar er að bjóða börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra aðgang að áhugaverðum og vönduðum barna- og unglingakvikmyndum víðs vegar að úr heiminum sem annars eru ekki teknar til sýninga á Íslandi. Hátíðin eykur fjölbreytni í kvikmyndaflóru fyrir börn, eflir kvikmyndalæsi barna- og unglinga og er tækifæri fyrir alla fjölskylduna að koma á metnaðarfulla viðburði og njóta dagskrár í hæsta gæðaflokki.

~ English ~

The Reykjavík International Children’s Film Festival has become an important event in the Icelandic cultural calendar. Patron of the festival is Vigdís Finnbogadóttir, former president of Iceland. Its aim is to present children, teenagers and their families with a selection of the most notable and award-winning family-friendly films, both live action and animated. The festival increases diversity in the film environment for children, promotes film literacy among children and teenagers, and is an opportunity for the whole family to attend ambitious events and enjoy programming of the highest quality.