Fréttir

Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2018

10/09/2018

Rússneskir Kvikmyndadagar á Íslandi 2018 verða haldnir í Bíó Paradís dagana 13. til 16. september, þar sem sýndar verða fjórar nýjar rússneskar kvikmyndir.

Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku Kvikmyndadögunum er haldin af Sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli stjórnmálasambands Rússlands og Íslands sem við hyllum á árinu 2018. Kvikmyndadagskráin samanstendur af því besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á frummálinu rússnesku og með enskum texta. Frítt inn og allir velkomnir.

Frekari upplýsingar um myndirnar og dagskrána er að finna á vefsíðu Bíó Paradísar og á Facebooksíðu bíósins (sjá hlekki hér fyrir neðan).
https://bioparadis.is/vidburdir/russneskir-kvikmyndadagar-russian-film-days-2018/
https://www.facebook.com/events/314357122649841/

Russian Film Days in Iceland 2018 will be held in Bíó Paradís from September 13th to 16th, consisting of the works of talented and bright masters of Russian cinema.

This sixth edition of the Russian film days is held by the Embassy of the Russian Federation in Iceland in a cooperation with Production Centre NORFEST and Northern Traveling Film Festival, with financial support from the Ministry of Culture of the Russian Federation. This years event is dedicated to the 75th anniversary of Russian-Icelandic diplomatic relations that we celebrate in 2018. The Film Program consists of a selection of award winning films mixed with current Russian cinema that no one should miss. The films will be screened in the original Russian language and with English subtitles. Free entrance and everyone is welcome.

More info about the films and the program is to be found on the Bíó Paradís website as well as on the cinemas’ Facebook page (see links here below).
https://bioparadis.is/vidburdir/russneskir-kvikmyndadagar-russian-film-days-2018/
https://www.facebook.com/events/314357122649841/

No automatic alt text available.

Skoða fleiri fréttir