Fréttir

Tævanskir kvikmyndadagar 8.-24. mars // Taiwan Film Festival Iceland 2019

27/02/2019
Frá einni eyju til annarar, fyrsta Tævanska Kvikmyndahátíðin verður haldin á Íslandi 8.-24. mars 2019.
Þetta er sjaldgæft tækifæri til að komast í kynni við hæfileikaríka og einstaka kvikmyndastrauma Tævans í gegnum sérvalda dagskrá af klassískum og nýjum óháðum bíóperlum.

Allar kvikmyndasýningar eru Íslandsfrumsýningar, ásamt því að haldin verður ókeypis vinnustofa í frásagnalist með leikstjóranum Wei-Te-Sheng, sem meðal annars hefur leikstýrt “Cape No.7” sem er aðsóknarmesta Tævanska mynd allra tíma.

Kynntu þér dagskrá hátíðarinnar og tryggðu þér miða í forsölu með því að ýta HÉRNA!

Skoða fleiri fréttir