Fréttir

Þýskir kvikmyndadagar

02/02/2024

Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fjórtanda sinn dagana 23. febrúar – 3. mars 2024! 

Facebook viðburður hér:

Dagskrá hér:

Skoða fleiri fréttir