Fréttir

Verðlaunamyndir Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Bíó Paradís

13/12/2022

Eftir stórkostlegann Evrópskan kvikmyndamánuð, sem lauk með pompi og prakt í Hörpu þann 10. desember – þá minnum við kvikmyndaunnendur á að verðlaunamyndirnar eru sýndar í Bíó Paradís!

TRIANGLE OF SADNESS

Vinningsmynd Cannes 2022

Evrópska mynd árins, handrit ársins, leikstjórn ársins og besti aðalleikari ársins

Tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna

THE GOOD BOSS

Evrópska gamanmynd ársins

Myndin var framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna 2022 en kvikmyndin var tilnefnd til hvorki meira né minna en 20 tilnefningar til spænsku Goya verðlaunanna og hlaut 6 verðlaun m.a. sem besta kvikmynd ársins.

Skoða fleiri fréttir