NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Triangle of Sadness

Sýningatímar

Frumýnd 10. Október 2022

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Ruben Östlund
  • Handritshöfundur: Ruben Östlund
  • Ár: 2022
  • Lengd: 147 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Frumsýnd: 10. Október 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Harris Dickinson, Charlbi Dean, Dolly De Leon, Zlatko Buric, Woody Harrelson

Við fylgjumst með hinum ofur -ríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri á að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …

Í leikstjórn Ruben Östlund, Triangle of Sadness kom sá og sigraði Gullpálmann aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022 en þess má geta að þetta er í annað sinn sem hann hlýtur verðlaunin, því hann vann fyrir myndina The Square árið 2017.

English

A cruise for the super-rich sinks thus leaving survivors, including a fashion model celebrity couple, trapped on an island.

The film was entered into the 2022 Cannes Film Festival, where it received an eight-minute standing ovation and won the Palme d’Or.

Aðrar myndir í sýningu