Private: Sumar / Summer

Boiling Point

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Philip Barantini
  • Handritshöfundur: Philip Barantini, James Cummings
  • Ár: 2021
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 29. September 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Stephen Graham, Vinette Robinson, Alice Feetham

Kvöldstund á veitingastað þar sem allt er undir og teymið er undir gríðarlegu álagi en kvikmyndin er tekin í einni samfelldri töku, kvikmynd sem hlotið hefur gríðarlega góða dóma með Stephen Graham í aðalhlutverki.

Hörkuspennandi kvöldstund þar sem allt er undir og karakter galleríið er engu líkt.

English

Enter the relentless pressure of a restaurant kitchen as a head chef wrangles his team on the busiest day of the year.

“Stephen Graham is on fire in nerve-jangling night in hell’s kitchen” – The Guardian

“Superb performances by Stephen Graham and Vinette Robinson deepen director Philip Barantini’s continuous whirl through one night in a hip East London restaurant.” – Variety