Private: Sumar / Summer

Everything Everywhere All at Once

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Dan Kwan, Daniel Scheinert
  • Handritshöfundur: Dan Kwan, Daniel Scheinert
  • Ár: 2022
  • Lengd: 139 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2023
  • Tungumál: Enska og önnur tungumál með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Michelle Yeoh, Stephanie Hsu, Ke Huy Quan

Kínverskun innflytjandi í Bandaríkjunum, frú Wong, þeysist inn í klikkað ævintýri þar sem hún er ein fær um að bjarga heiminum með því að kanna aðra alheima sem tengjast lífum sem hún gæti hafa lifað.

Everything Everywhere All At Once hefur farið sigurför um heiminn og meðal annars þá var hún ótvíræður sigurvegari á Óskarverðalaunahátíðinni þar sem hún vann til 7 Óskarsverðlauna m.a. sem besta mynd ársins.

English

An aging Chinese immigrant is swept up in an insane adventure, where she alone can save the world by exploring other universes connecting with the lives she could have led.

The film received a leading 11 nominations at the 95th Academy Awards, and won a leading seven awards: Best Picture, Best Director, Best Actress (Yeoh), Best Supporting Actor (Quan), Best Supporting Actress (Curtis), Best Original Screenplay, and Best Film Editing.

“Michelle Yeoh’s insane multiverse comedy lives up to its name. Daniels return with one of the most ambitious and bonkers films in recent memory.” – Collider