Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

À bout de souffle – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Jean-Luc Godard
  • Ár: 1960
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 20. Október 2019
  • Tungumál: Franska, enska // French, English

Michel Poiccard, óábyrgur og siðblindur maður, og smákrimmi, stelur bíl og myrðir lögreglumanninn sem veitir honum eftirför. Nú þegar hann er eftirlýstur og á flótta, byrjar hann aftur í sambandi við bandarísku stúdínuna Patricia Franchini, sem er að nema blaðamennsku við Sorbonne háskóla, en þau höfðu hist í Nice nokkrum vikum fyrr. Áður en hann yfirgefur París ákveður hann að innheimta skuld og vill að hún komi með honum og fylgi honum svo á flótta til Ítalíu. Þrátt fyrir að blöðin og sjónvarpið birti myndir af honum þá virðist Poiccard ekkert vera að stressa sig yfir því að hringurinn virðist vera að þrengjast um hann, og sinnir áhugamálum sínum af kappi; bandarískum bíómyndum og kærustunni bandarísku.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun af Á BOUT DE SOUFFLE á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 20. október kl.20:00 í Bíó Paradís – sýnd með enskum texta!

English

Michel Poiccard, an irresponsible sociopath and small-time thief, steals a car and impulsively murders the motorcycle policeman who pursues him. Now wanted by the authorities, he renews his relationship with Patricia Franchini, a hip American girl studying journalism at the Sorbonne, whom he had met in Nice a few weeks earlier. Before leaving Paris, he plans to collect a debt from an underworld acquaintance and expects her to accompany him on his planned getaway to Italy. Even with his face in the local papers and media, Poiccard seems oblivious to the dragnet that is slowly closing around him as he recklessly pursues his love of American movies and libidinous interest in the beautiful American.

Don’t miss out on a unique cinematic experience of Á BOUT DE SOUFFLE on a nostalgic Black Sunday October 20th @8pm in Bíó Paradís – shown with English subtitles!