Private: Þýskir kvikmyndagar // German Film Days – 2016

B-Movie: Lust & Sound in West-Berlin 1979-1989

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Jörg A. Hoppe, Heiko Lange
  • Ár: 2015
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Enska og þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Bela B., Blixa Bargeld, Eric Burdon, Nick Cave

Heimildamynd um listir, tónlist og óreiðu í hinu Villta Vestri Berlínar á níunda áratugnum, en borgin var svo sannarlega suðupottur fyrir jaðar- og popp menningu á þeim tíma. Í myndinni gefur að líta að mestu áður óséð myndefni og upprunaleg viðtöl, í borg þar sem dagarnir eru stuttir og næturnar eru endalausar.

Myndinni hefur verið lýst sem stórskemmtilegu innliti inn í áratug, frá pönki til teknótónlistar á tímum þar sem Berlín var eins og B-mynd, ódýr og óreiðukennd og mjög sérstök. Ýmsum áhugaverðum persónum bregður fyrir, m.a. Nick Cave, Bela B., Blixa Bargeld og Eric Burdon.


English

A documentary about music, art and chaos in the Wild West Berlin of the 1980s which became the creative melting pot for sub and pop culture. With mostly unreleased film footage and original interviews, B -MOVIE tells the story of life in the divided city, a cultural inter zone in which anything seemed possible. A fast-paced collage from a frenzied but creative decade, from punk to techno, in a time when Berlin was like a B -MOVIE: cheap and trashy, threatened and thrown together, anxious and ambitious, clubbed and caned, stoned and drunk – but very special.

Starring Bela B., Blixa Bargeld, Eric Burdon and Nick Cave amongst others.