Private: Best of the year // Bestu bitar ársins

Capernaum (كفر ناحوم // Capharnaüm)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nadine Labaki
  • Handritshöfundur: Nadine Labaki, Jihad Hojeily, Michelle Keserwany, in collaboration with Georges Khabbaz & Khaled Mouzanar
  • Ár: 2018
  • Lengd: 126 mín
  • Land: Líbanon, Frakkland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Mars 2019
  • Tungumál: Arabic, Amharic
  • Aðalhlutverk: Zain Al Rafeea, Yordanos Shiferaw, Boluwatife Treasure Bankole, Kawsar Al Haddad, Fadi Yousef

Tólf ára drengur kærir foreldra sína fyrir vanrækslu á meðan hann tekur út 5 ára fangelsisdóm fyrir ofbeldisfullan glæp.

Capernaum hefur hlotið einróma gagnrýni og ferðast um heiminn á allar stærstu kvikmyndahátíðir veraldar. Margir leikarar myndarinnar eru sjálfir flóttamenn eða innflytjendur, þar með talinn hinn fjórtján ára gamli Zain Al Rafeea sem fer með aðalhlutverkið og hefur verið á flótta frá heimalandi sínu, Sýrlandi, síðan árið 2012. Stórmerkilegt verk frá Líbanon sem hefur verið tilnefnd til Óskars-, BAFTA and Golden Globe verðlauna árið 2019.

Eingöngu sýnd með ENSKUM texta allt sumarið 2019!

English

“Tackling its issues with heart and intelligence, Labaki’s child-endangerment tale is a splendid addition to the ranks of great guttersnipe dramas.” – Jay Weissberg, Variety

“In “Capernaum,” the heartache of the underprivileged is on such interminable display that you feel the physical hurt in your bones.” – Tomris Laffly, rogerebert.com

Capernaum tells the story of Zain (Zain al-Rafeea), a Lebanese boy who sues his parents for the “crime” of giving him life.

The film follows Zain as he journeys from gutsy, streetwise child to hardened 12-year-old “adult” fleeing his negligent parents, surviving through his wits on the streets, where he meets Ethiopian migrant worker Rahil, who provides him with shelter and food, as Zein takes care of her baby son Yonas in return. Zein later gets Jailed for committing a violent crime, and finally seeks justice in a courtroom.

ONLY shown with English subtitles whole summer long in 2019!