Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Dead Ringers – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: David Cronenberg
  • Ár: 1988
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Kanada
  • Frumsýnd: 12. Janúar 2020
  • Tungumál: Enska // English

Ekki missa af einstakri bíóupplifun af DEAD RINGERS á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 12. janúar 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

Mögnuð mynd leikstjórans David Cronenberg er byggir á sannri sögu og skartar Jeremy Irons í hlutverki eineggja tvíbura sem eru kvensjúkdómalæknar og koma oft hvor í annars stað í vinnunni. Tvíburarnir deila einnig hjásvæfum og eru stoltir af því að það hafi aldrei komist upp um þá. Þegar þeir fá vinsæla leikkonu til meðferðar, sem leikin er af Genevieve Bujold, upphefst ástarþríhyrningur. Hún þekkir þá síðan í sundur og velur feimna tvíburann Beverly. Elliot, sem er ráðríkari, móðgast og brestir koma í samband tvíburanna sem sogast inn í hringiðu kynlífs, eiturlyfja og geðveiki. Cronenberg spyr í myndinni óþægilegra spurning um sjálfsmynd.

English

Elliot, a successful gynecologist, works at the same practice as his identical twin, Beverly. Elliot is attracted to many of his patients and has affairs with them. When he inevitably loses interest, he will give the woman over to Beverly, the meeker of the two, without the woman knowing the difference. Beverly falls hard for one of the patients, Claire, but when she inadvertently deceives him, he slips into a state of madness.

Don’t miss out on a unique cinematic experience of DEAD RINGERS on a nostalgic Black Sunday January 12th 2020 @8pm in Bíó Paradís!