Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Dog Day Afternoon – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Sidney Lumet
  • Handritshöfundur: Frank Pierson
  • Ár: 1975
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 23. Febrúar 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Al Pacino, John Cazale, Penelope Allen

Myndin fjallar um þrjá ólánsama  menn, sem ræna banka. Áætluð fimm mínútna skyndigripdeild verður að fjölmiðlafári og sirkussýningu þar sem lögreglan umkringir þá.  Þeir semja um að fá bíl út á flugvöll í skiptum fyrir gíslana (starfsmenn bankans) og þá æsast leikar!

Kvikmynd sem margir hafa beðið eftir á SVÖRTUM SUNNUDEGI, 23. febrúar kl 20:00! 

English

Based on the true story of would-be Brooklyn bank robbers John Wojtowicz and Salvatore Naturale. Sonny and Sal attempt a bank heist which quickly turns sour and escalates into a hostage situation and stand-off with the police. As Sonny’s motives for the robbery are slowly revealed and things become more complicated, the heist turns into a media circus.

“I don’t wanna talk to some flunky pig trying to calm me, man.”

Join us, on a Black Sunday February 23rd at 20:00 for a Dog Day Afternoon!