Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Easy Rider – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Dennis Hopper
  • Ár: 1969
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 5. Janúar 2020

Ekki missa af einstakri bíóupplifun af EASY RIDER á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 5. janúar 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

Tveir ungir hippar og mótorhjólamenn, þeir Wyatt og Billy, selja smávegis af eiturlyfjum í Suður Kaliforníu, fela peningana í bensíntanki hjólanna, og fara í ferðalag til Mardi Grass í New Orleans, í leit að sjálfum sér og réttu leiðinni í lífinu. Á ferðalaginu verða þeir fyrir fordómum og hatri í smábæjum á leiðinni, sem þola ekki og hræðast lífstílinn sem þeir standa fyrir. En þeir félagar upplifa einnig annars konar fólk sem er að gera tilraunir með annars konar lífsstíl en þann hefðbundna, og berjast gegn þröngsýnum viðhorfum í samfélaginu. Á vegi þeirra verða puttaferðalangar, drukkinn lögfræðingur, fangar, hóruhús og þeir missa vin á leiðinni.

English

A cross-country trip to sell drugs puts two hippie bikers on a collision course with small-town prejudices.

Don’t miss out on a unique cinematic experience of EASY RIDER on a nostalgic Black Sunday January 5th 2020 @8pm in Bíó Paradís!