Barnakvikmyndahátíð

Ernest og Celestína

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Stéphane Aubier, Vincent Patar, Benjamin Renner
  • Ár: 2012
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Frakkland
  • Aldurshópur: +3
  • Tungumál: Talsett á íslensku
  • Aðalhlutverk: Helstu leikraddir: Ernest Orri Huginn Ágústsson Celestína Álfrún Örnólfsdóttir Grákolla Ragnheiður Steindórsdóttir Georg Steinn Ármann Magnússon

Kvikmynd um óvenjulegt og sérstakt vinasamband músarinnar Celestínu og bjarnarins Ernest. Myndin er unnin úr vatnslita hreyfimyndum og hefur ferðast á margar af helstu kvikmyndahátíðum heims en hún er byggð á barnabókaseríu eftir teiknarann og höfundinn Gabrielle Vincent.

Kvikmyndin er talsett á íslensku og er fyrir alla aldurshópa.

 

Aðrar myndir í sýningu