Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Europa Europa – Q&A with Agnieszka Holland

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Saga/History, Stríð/War
  • Leikstjóri: Agnieszka Holland
  • Handritshöfundur: Agnieszka Holland, Solomon Perel
  • Ár: 1990
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Þýskaland, Frakkland, Pólland
  • Frumsýnd: 12. Desember 2022
  • Tungumál: Þýska og fleiri tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Solomon Perel, Marco Hofschneider, René Hofschneider

Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji. Myndin heitir á frummálinu Hitlerjunge Salomon. Myndin vann Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991 og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sama ár fyrir besta handritið, en tapaði fyrir myndina Lömbin þagna (The Silence of the Lambs).

Pólska kvikmynda- og sjónvarpsleikstýran Agnieszka Holland sem einnig er vel þekktur handritshöfundur en hún einna þekktust fyrir framlag sitt til pólitískrar kvikmyndagerðar. Hún er ein af fáum starfandi kvenleikstjórum í Hollywood sem hefur getið sér gott orð í listrænni og pólitískri kvikmyndagerð.álfan hefur uppá að bjóða innan kvikmyndagerðar á síðustu misserum. Agnieszka Holland er forseti Evrópsku kvikmyndaakademíunnar.

Europa Europa verður sýnd í Bíó Paradís þann 12. desember kl 19:00 – Agnieszka Holland leikstjóri verður viðstödd eftir sýningu fyrir spurt og svarað.  Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri, mun stýra umræðum úr sal.

English

Europa Europa is a 1990 historical war drama film directed by Agnieszka Holland, and starring Marco Hofschneider, Julie Delpy, Hanns Zischler, and André Wilms. It is based on the 1989 autobiography of Solomon Perel, a German Jewish boy who escaped the Holocaust by masquerading as a Nazi German and joining the Hitler Youth. The film won the Golden Globe Award for Best Foreign Language Film and received an Academy Award nomination for Best Adapted Screenplay in 1992.

Polish film and television director Agnieszka Holland, who is also a well-known screenwriter, is known for her contribution to political filmmaking. She is one of the few working female directors in Hollywood who has made a name for herself in artistic and political filmmaking. Agnieszka Holland is the president of the European Film Academy.

Europa Europa will be screened in Bíó Paradís on December 12th at 7pm – director Agnieszka Holland will be present afterwards for a Q&A session. Icelandic writer and director, Ása Hjörleifsdóttir, will curate the Q&A.