Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Fear and Loathing in Las Vegas – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Terry Gilliam
  • Handritshöfundur: Terry Gilliam (
  • Ár: 1998
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Mars 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Johnny Depp, Benicio Del Toro, Tobey Maguire

Kvikmyndaútgáfa af hinu sígilda og skynörvandi verki rithöfundarins Hunter S. Thompson um ferðalag yfir vesturhluta Bandaríkjanna, þar sem hann og hinn stóri samóíski lögfræðingur hans leita í örvæntingu að “ameríska draumnum”. Og rauði hákarlinn er fullur af áfengi og eiturlyfjum…

Fear and Loathing in Las Vegas á Svörtum Sunnudegi, 1. mars 2020 kl 20:00! 

English

Raoul Duke and his attorney Dr. Gonzo drive a red convertible across the Mojave desert to Las Vegas with a suitcase full of drugs to cover a motorcycle race. As their consumption of drugs increases at an alarming rate, the stoned duo trash their hotel room and fear legal repercussions. Duke begins to drive back to L.A., but after an odd run-in with a cop, he returns to Sin City and continues his wild drug binge.

Join us on a Black Sunday, March 1st at 20:00!