Private: Sumar / Summer

Final Cut

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Michel Hazanavicius
  • Handritshöfundur: Michel Hazanavicius
  • Ár: 2022
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Frakkland, Bretland, Japan
  • Frumsýnd: 20. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska og japanska
  • Aðalhlutverk: Romain Duris, Bérénice Bejo, Grégory Gadebois

Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna!

Myndin, sem var opnunarmynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar 2022 er endurgerð á hinni stórkostlegu One Cut of the Dead sem sló í gegn í Bíó Paradís!

Myndin er opnunarmynd Franskrar kvikmyndahátíðar, sem haldin er 20. – 29. janúar 2023 – en hún fer í almennar sýningar að hátíð lokinni í Bíó Paradís.

English

Things go badly for a small film crew shooting a low budget zombie movie when they are attacked by real zombies.

“Cannes opens with plenty of laughs in Michel Hazanavicius’ delightfully silly meta zombie remake” – Screen Daily

“The Oscar-winning director of ‘The Artist’ opened Cannes Film Festival 2022 with a French-language remake of Japanese zombie flick ‘One Cut of the Dead.” – The Hollywood Reporter

The film is the Opening film of the French Film Festival 2023.