Flugt („Flótti“) segir ótrúlega en sanna sögu manns að nafni Amin, sem er að fara að gifta sig og finnur sig því knúinn til að svipta hulunni af eigin fortíð í fyrsta sinn. Hann segir frá því þegar hann flúði frá Afganistan til Danmerkur sem barn. Frásögnin, sem er að mestu leyti teiknuð, spinnunr magnaðann vef mynda og minninga í áhrifamikilli og frumlegri sögu af ungum manni sem tekst á við erfiða fortíð og spurningunni um hvað heimili þýðir í raun og veru.
Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 23. – 26. september 2021.
English
FLEE tells the extraordinary true story of a man, Amin, on the verge of marriage which compels him to reveal his hidden past for the first time.