Private: KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2021 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2021

Tigers

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Ronnie Sandahl
  • Handritshöfundur: Ronnie Sandahl
  • Ár: 2020
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Enska, sænska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Alfred Enoch, Frida Gustavsson, Liv Mjönes

Með einstakri sýn á veröld atvinnumennsku í íþróttum segir Ronnie Sandahl sanna sögu af hinni 16 ára fótboltastjörnu Martin Bengtsson. Tigrar (Tigers) er þroskasaga um brennandi þráhyggju ungs manns í heimi þar sem verðmiði er á öllu – og öllum.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 23. – 26. september 2021.

English

The true story of teenage football talent Martin Bengtsson’s life-and-death journey through a modern-day football industry where everything, and everyone, has a price tag.

Aðrar myndir tengdar viðburði