Private: Perlur úr kvikmyndasögu Póllands / Treasures of Polish cinema

Harðjaxl (Mocny człowiek / Strong Man) – Live original score / Apparat Organ Quartet

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Henryk Szaro
  • Ár: 1929
  • Lengd: 78 mín
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2015
  • Tungumál: Þögul kvikmynd / Silent Film
  • Aðalhlutverk: Gregori Chmara, Agnes Kuck, Julian Krzewinski

Kvikmyndin er byggð á skáldsögu Stanislaw Przybyszewski, en myndin einkennis af fallegri myndatöku, áhrifaríkri klippingu og stórbrotinni frammistöðu leikara. Eftir síðari heimsstyrjöldina var sýningareintak kvikmyndarinnar talið vera glatað, en eintak af henni fannst í Brussel og var síðar sent til Kvikmyndasafnsins í Varsjá þar sem kvikmyndin er talin vera ein af dýrmætari titlum safnsins.

Apparat-Organ-Quartet-by-Rúnar-Sigurður-SigurjónssonKvikmyndin verður sýnd undir lifandi undirleik Apparat Organ Quartet, sem munu flytja frumsamda tónlist í þetta eina skipti og því er um einstakann viðburð að ræða. 

Hér er viðburðurinn á Facebook

Viðburðurinn er samstarfsverkefni Kvikmyndasafns Póllands í Varsjá, Reykjavík Film Academy og Bíó Paradís.

English

One of the last movies of the silent era, an adaptation of the novel by Stanisław Przybyszewski.
The film is characterized by beautiful camera work, interesting editing effects and wonderful acting. After WWII the movie was presumed lost, and it was only in 1997 that a copy was found in the film archive in Brussels. The original was sent to the National Film Archive in Warsaw and is now considered one of the most precious titles in its collection.

Apparat-Organ-Quartet-by-Rúnar-Sigurður-SigurjónssonThe screening will be accompanied by the Apparat Organ Quartet, performing their live original score.

Here is the event on Facebook 

This event is brought to you by the National Film Archive in Warsaw, the Reykjavik Film Academy and Bíó Paradís.