Kona fer í stríð (Woman at War)

Sýningatímar

Frumýnd 22. Júní 2018

  • Tegund: Spennumynd, Hasarmynd
  • Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
  • Handritshöfundur: Ólafur Egilsson, Benedikt Erlingsson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 22. Júní 2018
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jörundur Ragnarsson

Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni er að bjarga heiminum. En er það nóg?

English

Halla declares a one-woman-war on the local aluminium industry. She is prepared to risk everything to protect the pristine Icelandic Highlands she loves… Until an orphan unexpectedly enters her life.

Screened with English subtitles.