Myndin Kysset, leikstýrð af Billie August, fylgir Antoni sem hefur það helsta markmið að klára þjálfun sína í riddaraliðinu. Á meðan á þjálfuninni stendur skipar hann sveit sinni að hjálpa auðmanni úr klípu og hittir í kjölfarið Edith dóttur hans sem lenti í slysi.
Myndin er sýnd með íslenskum texta.