Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Marianne & Juliane – Q&A with Margarethe von Trotta

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Margarethe von Trotta
  • Handritshöfundur: Margarethe von Trotta
  • Ár: 1981
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Vestur-Þýskaland
  • Frumsýnd: 8. Desember 2022
  • Tungumál: Þýska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jutta Lampe, Barbara Sukowa, Rüdiger Vogler

Margarethe von Trotta er heiðursverðlaunahafi Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna en hún hóf feril sinn sem leikkona bæði á sviði og í kvikmyndum t.a.m. eftir Rainer Werner Fassbinder og Wolker Schlöndorff. Hún var virk í baráttunni gegn klámi og kvenfyrirlitningu og varð leiðandi kvenkyns leikstjóri evrópskra höfundakvikmynda (e. auteur cinema). Aðdáendur Bíó Paradís muna glöggt eftir Hannah Arendt sem gefin var út hérlendis árið 2012 í leikstjórn Von Trotta.

Marianne and Juliane (1981) verður sýnd  í Bíó Paradís þann 8. desember kl 19:00 – Margarethe von Trotta leikstjóri verður viðstödd eftir sýningu fyrir spurt og svarað.

Guðrún Elsa Bragadóttir mun stýra umræðum úr sal eftir sýninguna.

Tvær systur berjast báðar fyrir réttindum kvenna. Juliane er blaðamaður og Marianne hryðjuverkamaður. Þegar Marianne er fangelsuð finnst Juliane hún vera skuldbundin til að hjálpa henni þrátt fyrir ólíkar lífsskoðanir þeirra.

Í tilefni af 35. Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum í ár og í viðurkenningarskyni fyrir einstakt framlag til kvikmyndaheimsins, hefur Evrópska kvikmyndaakademían mikla ánægju af því að veita leikkonunni, leikstjóranum og handritshöfundinum Margarethe von Trotta lífsstíðarverðlaun fyrir framúrskarandi feril í kvikmyndagerð.

English

Marianne and Juliane will be screened in Bíó Paradís on December 8th at 7pm – director Margarethe von Trotta will be present afterwards for a Q&A, curated by Guðrún Elsa Bragadóttir.

Two sisters both fight for women’s rights. Juliane is a journalist and Marianne a terrorist. When Marianne is jailed, Juliane feels obligated to help her despite their differing views on how to live.

Born in Berlin, Margarethe von Trotta grew up with her mother in the German city of Düsseldorf. She started her career as an actress, in theatre and appearing in films by Rainer Werner Fassbinder and Volker Schlöndorff. She also collaborated with Schlöndorff on script and direction.

Active in the fight against pornography and misogyny, she became a leading female director of European auteur cinema.

For her outstanding work, Margarethe von Trotta received the 2013 Honorary Dragon Award at the Göteborg Film Festival, the 2018 Espiga de Honor at the Valladolid International Film Festival, a German Honorary Film Award 2019 for her “continued outstanding individual contributions to German film over the years” and the 2020 Lifetime Achievement Award at the Tallinn Black Nights Film Festival.

On the occasion of this year’s 35th European Film Awards and in recognition of a unique contribution to the world of film, the European Film Academy takes great pleasure in presenting the actress, director and screenwriter Margarethe von Trotta with the LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD for her outstanding body of work.

Margarethe von Trotta will be an honorary guest at the 35th European Film Awards Ceremony on 10 December in Reykjavik – streamed live on www.europeanfilmawards.eu