Private: Þýskir kvikmyndagar // German Film Days – 2016

Me and Kaminski – (Ich und Kaminski)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Wolfgang Becker
  • Ár: 2015
  • Lengd: 124 mín
  • Land: Þýskaland, Belgía
  • Tungumál: Þýska / Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Daniel Brühl, Jesper Christensen, Amira Casar

Stórskemmtileg tragikómedía byggð á skáldsögu, sem skartar Daniel Brühl (GOOD BYE, LENIN!) í aðalhlutverki. Myndin fjallar um misheppnaðann og hégómafullann rithöfund sem ætlar sér að skrifa ævisögu hins þekkta listamanns Manuels Kaminski, sem þekktur er í listheiminum sem blindi málarinn, fyrrum nemandi Matisse og vinur Picasso.

Rithöfundurinn ferðast til Alpafjalla til þess að sannfæra Kaminski um að fara í ferð með sér, í þeim tilgangi að finna æskuást Kaminski. Markmið hans um að ná utan um persónu listamannsins fer ekki eins og ætlað var, þar sem hann áttar sig fljótlega á því að þeir eru engan veginn á sömu bylgjulengd.

Myndin er sýnd á Þýskum kvikmyndadögum sem haldnir eru í sjötta sinn dagana 11. – 20. mars 2016 í Bíó Paradís.

English

The tragicomedy ME & KAMINSKI, based on Daniel Kehlmann’s eponymous novel, also sees Becker reunited with his star from GOOD BYE, LENIN!, Daniel Brühl, who plays a vain, but unsuccessful arts journalist Sebastian Zöllner who intends to write a biography about Manuel Kaminski who caused a sensation in the art world as a blind painter, but has since fallen somewhat into obscurity for this former pupil of Matisse and friend of Picasso.

He travels to the high in the Alps where the aged artist lives withdrawn and shielded by confidants. Sebastian intrudes into Kaminski’s home, life and past, unceremoniously taking him on a breakneck and insane journey to his childhood sweetheart, who has long been considered dead. On the way, he tries to elicit Kaminski’s secrets with cunning and audacity. But Sebastian soon discovers that, whether blind or not, he’s in no way the old man’s equal.

The film is screened on the sixth edition of German Film Days in Bíó Paradís, March 11th – March 20th 2016.