Best of the year // Bestu bitar ársins

One Cut of the Dead (Kamera wo tomeru na! // Nár í Nærmynd)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Shin'ichirô Ueda
  • Handritshöfundur: Shin'ichirô Ueda
  • Ár: 2018
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 4. Janúar 2019
  • Tungumál: Japanska/Japanese
  • Aðalhlutverk: Takayuki Hamatsu, Yuzuki Akiyama, Harumi Shuhama, Kazuaki Nagaya, Hiroshi Ichihara

Japönsk grínhrollvekja sem hefur slegið rækilega í gegn víðs vegar um heiminn og Íslendingar geta fagnað nýju ári 2019 með þessari ræmu sem án nokkurs vafa mun öðlast költstatus þegar fram í sækir.

Amatör kvikmyndaleikstjóri og tökuliðið hans eru að skjóta ódýra mynd með uppvakningum í yfirgefinni herstöð í Japan frá seinni heimstyrjöldinni, en þau komast í hann krappan þegar alvöru uppvakningar ráðast á þau.

“Besta zombie-grínmynd síðan Shaun of the Dead” – David Erlich, Indiewire

Eingöngu sýnd með ENSKUM texta allt sumarið 2019!

English

Things go badly for a hack director and film crew shooting a low budget zombie movie in an abandoned WWII Japanese facility, when they are attacked by real zombies.

“The best zombie comedy since Shaun of the Dead” – David Erlich, Indiwire

ONLY shown with English subtitles whole summer long in 2019!

Please note that the film is not suited for persons under the age of 16 years old

Fréttir

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar