Svartir Sunnudagar

Paris, Texas

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Wim Wenders
  • Handritshöfundur: L.M. Kit Carson, Sam Shepard, Walter Donohue
  • Ár: 1984
  • Lengd: 145 mín
  • Land: Vestur-Þýskaland, Frakkland, Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2023
  • Tungumál: Enska og spænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski, Dean Stockwell

Wim Wenders teflir hér fram vegamynd, við fylgjumst með manni sem hefur verið týndur í fjögur ár, sem kemur fram ráfandi utan úr eyðimörkinni, en hann þarf að endurtengjast samfélaginu, sjálfum sér og fjölskyldunni. Myndin hlaut dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes!

Sýnd á sannkölluðum Svörtum Sunnudegi, 12. nóvember kl 21:00!

English

Travis Henderson, an aimless drifter who has been missing for four years, wanders out of the desert and must reconnect with society, himself, his life, and his family.

“Wim Wenders’ iconic vision of American alienation, starring Stanton as a weatherbeaten drifter, has held its mystery for 40 years” – ★★★★★ – The Guardian

Screened on a true Black Sunday, November 12th at 9PM!