Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Ran – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Drama
  • Leikstjóri: Akira Kurosawa
  • Handritshöfundur: Hideo Oguni, Akira Kurosawa
  • Ár: 1985
  • Lengd: 162 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Akira Terao, Jinpachi Nezu

Viðfangsefnið er Lér Konungur stórbrotin mynd úr smiðju Akira Kurosawa.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.
 
Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

With Ran, legendary director Akira Kurosawa reimagines Shakespeare’s King Lear as a singular historical epic set in sixteenth-century Japan. Majestic in scope, the film is Kurosawa’s late-life masterpiece, a profound examination of the folly of war and the crumbling of one family under the weight of betrayal, greed, and the insatiable thirst for power.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!