Private: EVIL DEAD Maraþon – Lokahóf Svartra Sunnudaga

Svartir Sunnudagar: Army of Darkness

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Sam Raimi
  • Ár: 1992
  • Lengd: 81 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Bruce Campbell, Embeth Davidtz, Marcus Gilbert

Það verður sannkallað EVIL DEAD maraþon á lokahófi Svartra Sunnudaga þann 14. apríl er við sýnum hina ódauðlegu trílogíu leikstjórans Sam Raimi. Leikarnir ná hámarki með sýningu á lokamynd bálksins ARMY OF DARKNESS (1992) kl 22:00! 

Maður flyst fyrir slysni til ársins 1.300 e.Kr., þar þarf hann að berjast við her dauðra og endurheimta Necronomicon (Bók hinna dauðu) til þess að hann geti snúið aftur til síns heima. Myndin er sjálfstætt framhald Evil Dead myndanna og skartar kaldhæðnismeistaranum Bruce Campbell í hlutverki seinheppnu and-hetjunnar Ash.

English

Join us for a true EVIL DEAD marathon for this season´s finale of Black Sundays on April 14th for screenings of the unholy trilogy from director Sam Raimi. The games reach the climax by screening the trilogy finale ARMY OF DARKNESS (1992) @22:00!

A man is accidentally transported to 1300 A.D., where he must battle an army of the dead and retrieve the Necronomicon (The Book of the Dead) so he can return home.