Svartir Sunnudagar: Evil Dead II

Sýningatímar

Frumýnd 14. Apríl 2019

  • Tegund: Gamanmynd, Hryllingsmynd/Horror
  • Leikstjóri: Sam Raimi
  • Handritshöfundur: Sam Raimi, Scott Spiegel
  • Ár: 1987
  • Lengd: 84 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Bruce Campbell, Sarah Berry, Dan Hicks

Ungur maður að nafni Ash fer með kærustu sinni Linda, í afvikinn kofa úti í skógi þar sem hann spilar fyrir hana upptöku af upplestri prófessors af köflum úr Bók hinna dauðu.

Það verður sannkallað EVIL DEAD maraþon lokahelgi Svartra Sunnudaga

EVIL DEAD II (1987)  kl 20:00! 

English

The lone survivor of an onslaught of flesh-possessing spirits holes up in a cabin with a group of strangers while the demons continue their attack.

Join us for this season´s finale of Black Sundays for The Evil Dead marathon, Sunday April 14th 2018!

EVIL DEAD II (1987) is screened at 20:00!