Private: EVIL DEAD Maraþon – Lokahóf Svartra Sunnudaga

Svartir Sunnudagar: The Evil Dead

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Sam Raimi
  • Handritshöfundur: Sam Raimi
  • Ár: 1981
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Bruce Campbell, Ellen Sandweiss, Richard DeManincor

Það verður sannkallað EVIL DEAD maraþon á lokahófi Svartra Sunnudaga þann 14. apríl er við sýnum hina ódauðlegu trílogíu leikstjórans Sam Raimi. Leikarnir hefjast með THE EVIL DEAD (1981) kl 18:00! 

Fimm vinir fara í ferðalag út í skóg til að gista þar í kofa. Þar í miðjum skóginum, upplifa þeir ólýsanlega illsku. Þeir finna galdrabók og upptöku af þýðingu textans. Þegar upptakan er spiluð þá losnar illskan úr læðingi. Einn af öðrum verða vinirnir ungu að hræðilegum uppvakningum þar til aðeins einn er eftir sem þarf að lifa nóttina af og berjast við hina lifandi dauðu….

English

Join us for a true EVIL DEAD marathon for this season´s finale of Black Sundays on April 14th for screenings of the unholy trilogy from director Sam Raimi. The games will begin with THE EVIL DEAD (1981) @18:00!

Five friends travel to a cabin in the woods, where they unknowingly release flesh-possessing demons.