Private: ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR // GERMAN FILM DAYS 2020

System Crasher (Systemsprenger)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nora Fingscheidt
  • Handritshöfundur: Nora Fingscheidt
  • Ár: 2019
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Febrúar 2020
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Helena Zengel, Albrecht Schuch, Gabriela Maria Schmeide

Myndin fjallar um hina níu ára gömlu Benni sem er barn í stöðugu stríði við hið kerfislæga umhverfi sem hún passar illa inn í.

Framlag Þýskalands til Óskarsverðlaunanna, System Crasher, er ein aðsóknamesta mynd ársins í heimalandinu í listrænum kvikmyndahúsum.

English

On her wild quest for love, 9-year-old Benni’s untamed energy drives everyone around her to despair.

The film has now become one of the most successful local arthouse releases of the year in Germany 2019 and it it´s Oscar entry as well.

System Crasher premiered in competition Berlin International Film Festival 2019 where it won a Silver Bear, the Alfred Bauer prize, for Fingscheidt.