Private: ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR // GERMAN FILM DAYS 2020

Balloon

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Saga/History, Thriller
  • Leikstjóri: Michael Herbig
  • Handritshöfundur: Kit Hopkins, Thilo Röscheisen
  • Ár: 2018
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Febrúar 2020
  • Tungumál: Þýska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Friedrich Mücke, Karoline Schuch, David Kross

Myndin er byggð á einum æsilegasta flótta sem framkvæmdur var frá Austur Þýskalandi þar sem tvær fjölskyldur svifu yfir landamærin í heimagerðum loftbelg!

Byggð á sönnum atburðum sem lætur engan ósnortinn!

Myndin er opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga 2020! 

English

One of the most spectacular escapes from communist East Germany, in which two families sailed over the heavily fortified border in a homemade balloon, has been recreated as a thriller for the cinema.

Ballon, by German director Michael Bully Herbig, tells the true story of the Strelzyks and the Wetzels, who built their balloon in a cellar in Thuringia. a state in the German Democratic Republic, before flying across the border into Bavaria one chilly night in September 1979.

Balloon is the opening film of the 11th edition of the German Film Days 2020!