Private: ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR // GERMAN FILM DAYS 2020

Gundermann

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Andreas Dresen
  • Handritshöfundur: Laila Stieler
  • Ár: 2018
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Febrúar 2020
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Bjarne Mädel, Alexander Scheer, Peter Schneider

Myndin byggir á ævi Austur- Þýska tónlistarmannsins Gerhard Gundermann, áskorunum hans við lífið, tónlistina og lífsviðurværið sem vinnumanns í kolanámu. Svo flækist málið þegar leyniþjónusta þýska alþýðulýðveldisins (STASI) fer að skipta sér af Gundermann!

Kvikmynd sem þú vilt ekki missa af á Þýskum kvikmyndadögum 2020, en hún sló í gegn á þýsku kvikmyndaverðlaununum þar sem hún hreppti sex verðlaun, m.a. sem besta kvikmynd ársins. 

English

The movie deals with the real life story of East German singer and writer Gerhard Gundermann and his struggles with music, life as a coal miner and his dealings with the secret police (STASI) of the GDR.

The film won six prizes at the German Film Awards, including best film of the year!