Private: ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR // GERMAN FILM DAYS 2020

Gullfiskarnir // Die Goldfische

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Alireza Golafshan
  • Handritshöfundur: Alireza Golafshan
  • Ár: 2019
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Febrúar 2020
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tom Schilling, Jella Haase, Birgit Minichmayr

Stórskemmtileg gamanmynd sem kitlar hláturtaugarnar! Gullfiskarnir munu taka þig í ógleymanlegt ferðalag!

Óliver er með allt á hreinu, ungur bankamaður á uppleið. Einn daginn lendir hann í bílslysi og þarf að takast á við nýjan veruleika í hjólastól í kjölfarið.

Á endurhæfingaheimilinu kynnist hann hópi fjölbreyttra persóna sem kalla sig “gullfiskana” Þau komast á snoðir um auðvelda leið til þess að afla sér peninga og upphefst æsispennandi og sprenghlægileg atburðarás. 

English

A hilarious comedy that will leave you breathless! The Goldfish will take you on an unforgettable journey!

A high-rolling portfolio manager becomes paralyzed after an auto accident and ends up in a rehabilitation facility with an interesting group of residents.