NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

The Addams Family – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Barry Sonnenfeld
  • Ár: 1991
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 23. Júní 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd, Christina Ricci

Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug. Ennfremur koma bæklaður bókhaldari og okurlánari við sögu og áætlanir um smygla syni okurlánarans inn í fjölskylduna sem hinum löngu týnda frænda Fester. Getur hann komist inn í dýflissuna og rænt peningum fjölskyldunnar, áður en fjölskyldan áttar sig á því að hann er í raun og veru ekki frændinn Fester?

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun.

Ekki missa af þessu frábærar tækifæri á að sjá The Addams Family í fullum sal – og eru gestir hvattir til að mæta í búning (en það er ekki skylda) föstudaginn 23. júní kl 20:00!

English

Con artists plan to fleece the eccentric family using an accomplice who claims to be their long lost Uncle Fester.

The film was nominated to the Academy Awards for best costume design.

Do not miss out on this great FRIDAY NIGHT PARTY screening June 23rd at 20:00, where costumes are highly appreciated (regular clothing too).  

Aðrar myndir í sýningu