Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

The Friends of Eddie Coyle – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Peter Yates
  • Ár: 1973
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Janúar 2020
  • Tungumál: Enska // English

Eftir síðasta afbrotið, þá sér smákrimmi frá Boston fram á langa fangelsisvist, enda brotin orðin æði mörg. En til að sleppa auðveldar út úr þessu, þá ákveður hann að kjafta frá vinum sínum.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun af THE FRIENDS OF EDDIE COYLE á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 26. janúar 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

An aging hood is about to go back to prison. Hoping to escape his fate, he supplies information on stolen guns to the feds, while simultaneously supplying arms to his bank robbing chums.

Don’t miss out on a unique cinematic experience of THE FRIENDS OF EDDIE COYLE on a nostalgic Black Sunday January 26th 2020 @8pm in Bíó Paradís!