Hátíðarforsýning fyrir vini Bíó Paradís miðvikudaginn 16. nóvember kl 19:00! Nauðsynlegt er að skrá sig á miða hér:
Spænsk gamanmynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi þegar ýmis vandræði blasa við þegar hann er í þann mund að taka á móti dómnefnd sem ætlar mögulega að verðlauna fyrirtækið fyrir glæsilegann árangur í rekstri.
Myndin var framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna 2022 en kvikmyndin var tilnefnd til hvorki meira né minna en 20 tilnefningar til spænsku Goya verðlaunanna og hlaut 6 verðlaun m.a. sem besta kvikmynd ársins.
Myndin er tilnefnd sem Besta gamanmyndin til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2022, en verðlaunin verða haldin í Reykjavík þann 10. desember nk.
Happy hour til kl 19:00, Eva Ruza mun halda uppi stuðinu frá kl 18:00!
Myndin fer í almennar sýningar í Bíó Paradís sjá nánar hér:
English
Premiere for Bíó Paradís audiences, November 16th at 19:00! Sign up for you ticket here:
Awaiting a visit by a committee that could give his company an award for excellence, the owner of an industrial scales manufacturing business tries to resolve any problems from his workers in enough time.
The film is the Spanish entry for the Academy awards 2021 and is nominated as the best comedy at the upcoming European Film Awards 2022.