Private: Pólskir kvikmyndadagar / Polish Film Days 2017

The Innocents

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Anne Fontaine
  • Handritshöfundur: Sabrina B. Karine
  • Ár: 2016
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Frakkland, Pólland
  • Frumsýnd: 22. Apríl 2017
  • Tungumál: Franska, pólska og rússnesska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Lou de Laâge, Agata Buzek, Agata Kulesza |

Árið er 1945. Ungur læknir er sendur á vegum franska Rauða Krossins til að aðstoða í þýskum búðum þar sem nokkrar nunnur verða á vegi hans í klaustri, en sumar þeirra eru langt gegnar með barn. Afar áhugavert uppgjör við eftirstríðsárin, saga sem sló í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni.

Myndin er sýnd á Pólskum Kvikmyndadögum 2017 í Bíó Paradís – frítt er inn og allir velkomnir. 

Sýnd laugardaginn 22. apríl kl 20:00 í Bíó Paradís með enskum texta. 

English

In 1945 Poland, a young French Red Cross doctor who is sent to assist the survivors of the German camps discovers several nuns in advanced states of pregnancy during a visit to a nearby convent.

Screened on Polish Film Days 2017, free entrance and everyone is welcome! 

Screened Saturday April 22nd at 20:00 at Bíó Paradís. 

Aðrar myndir tengdar viðburði