Einkaspæjarinn Philip Marlowe hjálpar vini úr klemmu en verður svo sjálfur bendlaður við morð eiginkonu vinarins. Frábær mynd úr smiðju leikstjórans Robert Altman þar sem Elliot Gould er í aðalhluterki sem hinn goðsagnakenndi einkaspæjari.
Ekki missa af einstakri bíóupplifun af THE LONG GOODBYE á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 10. nóvember kl.20:00 í Bíó Paradís!
English
Under the inimitable direction of Robert Altman, Elliot Gould stars as the laid-back, legendary private eye Philip Marlowe investigating a mysterious murder.
Don’t miss out on a unique cinematic experience of THE LONG GOODBYE on a nostalgic Black Sunday November 10th @8pm in Bíó Paradís!