Myndin fjallar um ástarsamband franskrar lágstéttarstúlku við hástéttarmann og fylgir örlögum þeirra í nokkra áratugi. Þetta er rómantísk saga sem spannar nokkra áratugi. Ómöguleg ást er aðlögun á hinni frægu femínísku skáldsögu Christine Angot.
Myndin var valin til sýninga á Frönsku kvikmyndahátíðinni af íslenskum menntaskólanemum í frönsku. Nemendur munu kynna myndina fyrir sýningu.
English
In the late 1950s in Châteauroux, France, Rachel, a modest office worker, meets Philippe, a brilliant young man born to a bourgeois family. This brief but passionate connection results in the birth of a daughter, Chantal. A battle of more than ten years ensues, which will eventually break up all of their lives.