Private: Franska Kvikmyndahátíðin 2021 // French Film Festival 2021

Miskunn // Roubaix, une lumière // Oh Mercy!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Spennumynd
  • Leikstjóri: Arnaud Desplechin
  • Handritshöfundur: Mosco Boucault, Arnaud Desplechin
  • Ár: 2019
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Roschdy Zem, Léa Seydoux, Sara Forestier

Lögreglumaður reynir að leysa hrottalegt morð á eldri konu. Nágrannar fórnarlambsins, tvær ungar konur, eru handteknar fyrir morðið en ekki er allt sem sýnist.

Myndin keppti um Gullpálmann í Cannes 2019 og er aðlögun á bók sem þýdd var á íslensku.

English

A police chief in northern France tries to solve a case where an old woman was brutally murdered. Her neighbours, two young women, are arrested for the murder.

The film was in competition for the Palme d’Or at the 2019 Cannes film festival.