Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 // Nordic Council Film Prize 2020

Uncle (Denmark)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Frelle Petersen
  • Handritshöfundur: Frelle Petersen
  • Ár: 2019
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Danmörk
  • Tungumál: Danska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jette Søndergaard, Peter Hansen Tygesen, Ole Caspersen

Kris hefur búið með fötluðum frænda sínum á sveitabæ hans síðan hún var unglingur. Hún er farin að velta því fyrir sér hvort þetta sé allt sem k-lífið hefur uppá að bjóða og þegar hún kynnist ástinni í fyrsta skipti, vaknar upp spurning sem á hugsanlega eftir að breyta lífi þeirra allra.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 22. – 26. október 2020.

Sýnd með enskum texta! Myndin er einnig aðgengileg á netinu HÉR

English

Kris, living with her uncle since her teenage years, is starting to second guess her current life, at her disabled uncles farm. As love crosses her path, a possible life changing question emerges.

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2020. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 22nd-26th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

Screened with English subtitles! You can also access the film online HERE