Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 // Nordic Council Film Prize 2020

Bergmál // Echo (Iceland)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
  • Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
  • Ár: 2019
  • Lengd: 79 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sigurmar Albertsson, Bent Kingo Andersen, Sif Arnarsdóttir

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dangla nauta skankar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleikagleraugun sín… Í gegnum 59 senur, dregur myndin fram bæði, biturð og blíðu í nútíma samfélagi.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 22. – 26. október 2020.

Sýnd með enskum texta! Myndin er einnig aðgengileg á netinu HÉR

English

Iceland, Christmas time. As everyone prepares for the holidays, a peculiar atmosphere falls upon the country revealing emotions of both excitement and concern. In the middle of the countryside, an abandoned farm is burning. In a school, a children’s choir is singing Christmas carols. In a slaughterhouse, chickens are parading along a rail. In a museum, a mother is arguing with her ex-husband on the phone. In a living room, a young girl is making her grandmother try on her new virtual reality headset – Through 56 scenes, Echo draws a portrait, both biting and tender, of modern society.

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2020. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 22nd-26th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

Screened with English subtitles! You can also access the film online HERE