Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 // Nordic Council Film Prize 2020

Beware of Children (Norway)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Dag Johan Haugerud
  • Handritshöfundur: Dag Johan Haugerud
  • Ár: 2019
  • Lengd: 157 mín
  • Land: Noregur
  • Tungumál: Norska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Henriette Steenstrup, Jan Gunnar Røise, Thorbjørn Harr

Í frímínútum í skólanum slasar hin 13 ára Lykke, dóttir meðlims í Verkamannaflokknum sem er áberandi í samfélaginu, bekkjarbróður sinn Jamie sem er sonur áberandi hægri pólitíkusar. Myndin fjallar um eftirköst þessa hræðilega slyss í úthverfum Osló.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 22. – 26. október 2020.

Sýnd með enskum texta! Myndin er einnig aðgengileg á netinu HÉR

English

During a break in school 13 year-old Lykke, the daughter of a prominent Labour Party member, seriously injures her classmate Jamie, the son of a high profile right-wing politician. Beware of Children traces the dramatic aftermath of a tragic event in a middle class suburb of Oslo

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2020. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 22nd-26th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

Screened with English subtitles! You can also access the film online HERE