Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 // Nordic Council Film Prize 2020

Dogs Don’t Wear Pants (Finland)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Jukka-Pekka Valkeapää
  • Handritshöfundur: Jukka-Pekka Valkeapää
  • Ár: 2020
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Finnland
  • Tungumál: Finnska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Pekka Strang, Krista Kosonen, Ilona Huhta

Mörgum árum eftir að konan hans Juha drukknaði í slysi er hann enn dofinn og á erfitt með að tengjast fólki. Það breytist þegar hann hittir dómínatrixið Monu.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 22. – 26. október 2020.

Sýnd með enskum texta! Myndin er einnig aðgengileg á netinu HÉR

 

English

Juha has lost his wife in a drowning accident. Years after he still feels numb and unable to connect with people. Meeting Mona, a dominatrix, changes everything.

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2020. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 22nd-26th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

Screened with English subtitles! You can also access the film online HERE