Wheel of Fortune and Fantasy

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Ryûsuke Hamaguchi
  • Handritshöfundur: Ryûsuke Hamaguchi
  • Ár: 2021
  • Lengd: 121 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 22. Mars 2022
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Kotone Furukawa, Ayumu Nakajima, Hyunri

Óvæntur ástarþríhyrningur, misheppnuð tilraun í ástarlífinu og einn stór misskilingur þræða þrjá kvenkaraktera saman í þessari stórkostlegu kvikmynd Ryûsuke Hamaguchi sem frumsýnd var á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2021 þar sem hún vann Silfurbjörninn, dómnefndarverðlaun hátíðarinnar.

Hamaguchi er einnig leikstjóri Drive My Car sem nú er sýnd í Bíó Paradís, þar sem hún er tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna.

Sýnd 22. mars kl 21:00!

English

An unexpected love triangle, a failed seduction trap and an encounter that results from a misunderstanding, told in three movements to depict three female characters and trace the trajectories between their choices and regrets.

Silver Bear Grand Jury Prize at Berlinale film festival 2021, from the director of Drive My Car, which is now showing in Bíó Paradís and is nominated for 4 Academy Awards.

Wheel of Fortune and Fantasy is screened March 22nd at 9PM. 

Aðrar myndir í sýningu