Árið er 1979, við fylgjumst með hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem ætla sér að búa til klámmynd í fábýli Texas. En ekki er allt sem sýnist og hryllingurinn tekur við …
Mia Goth fer á kostum í þessari stórkostlegu kvikmynd úr smiðju Ti West en myndin var frumsýnd á Soutby Southwest kvikmyndahátíðinni.
English
In 1979, a group of young filmmakers set out to make an adult film in rural Texas, but when their reclusive, elderly hosts catch them in the act, the cast find themselves fighting for their lives.
“The film-maker’s latest, about a porn shoot gone wrong, is a playful gore-fest” – The Guardian
“Ti West’s Horror Masterwork Leaves You Breathless In Both Terror and Ecstasy” – Collider