Boy from Heaven

Adam er sjómannssonur sem býðst að stunda nám við Al-Azhar háskólann í Kaíró sem er þungamiðja innan valdahrings Súnní múslima í Egyptalandi. Stuttu eftir komu sína til Kaíró deyr æðsti trúarleiðtogi háskólans skyndilega og Adam verður fljótt peð í miskunnarlausri valdabaráttu milli trúar- og stjórnmálaelítunnar í Egypalandi.

Myndin hlaut verðlaun fyrir besta handritið á Cannes kvikmyndahátíð, 2022.

English

Adam, the son of a fisherman, is offered the ultimate privilege to study at the Al-Azhar University in Cairo, the epicenter of power of Sunni Islam. Shortly after his arrival in Cairo, the university’s highest ranking religious leader, the Grand Imam, suddenly dies and Adam soon becomes a pawn in a ruthless power struggle between Egypt’s religious and political elite.

The film won the prize for best screenplay at Cannes Film Festival 2022.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 01. Ágúst 2023
  • Leikstjórn: Tarik Saleh
  • Handrit: Tarik Saleh, Jimmy Karlsson
  • Aðalhlutverk: Tawfeek Barhom, Fares Fares, Mohammad Bakri
  • Lengd: 120 mín
  • Tungumál: Arabíska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Thriller, Drama
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Danmörk, Finnland, Frakkland, Svíþjóð